
Kaplan
Kaplan skrúfan snýst eins og skipsskrúfa og hefur stillanleg blöð.
Þannig er hægt að laga túrbínuna að þeim aðstæðum sem bjóðast hverju sinni.
Hún hentar vel þar sem fallhæð er lítil og vatnsmagn mikið.
Hægt er að fá margar útgáfur af Kaplan.
S-pípu túrbínur og Túrbínur með klofnu röri
Túrbínur fyrir opið flæði
Spíral túrbínur